Ásverk

Verkfræðiþjónustan Ásverk ehf


Ásverk hefur síðan það var stofnað árið 2004 af Þorsteini Helga Steinarssyni verkfræðingi starfað á tveimur sviðum:

Fyrirtækið hefur komið að fjölda stærri verkefna fyrir ýmsa aðila innan lands og utan.



Þorsteinn Helgi Steinarsson

Rafmagnsverkfræðingur (MSc) með áratugareynslu af mörgum sviðum upplýsingatækni innan nýsköpunarfyrirtækja, stjórnsýslu og sem ráðgjafi í alþjóðlegu umhverfi.

Hann hefur unnið við skipulagningu rekstrar og þróunar og hefur starfað í verkefnum á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, íslenskra ráðuneyta, íslenskra og norskra stjórnsýslustofnanna auk ýmissa fyrirtækja.

Þorsteinn er vottaður TOGAF ráðgjafi (Nr. 79835).

Hann hefur starfað við hugbúnaðarþróun á öllum stigum og á auðvelt með að taka stór og flókin verkefni og brjóta þau niður í hluta sem unnt er að þróa sjálfstætt og með tilliti til endurnotkunar.

Forritar aðalega í C#, CPP og SQL en hefur einnig forritað í ýmsum öðrum forritunarmálum.

LinkedIn